101 hotel
Kaupa Í körfu
Þorvaldur Skúlason mun stjórna nýju hóteli við Hverfisgötu sem verður opnað formlega síðdegis í dag. Það hefur fengið nafnið 101 hotel og er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, sem einnig endurhannaði húsið að utan og innan. Sjálf byggingin á sér langa tilveru í sögu Reykjavíkur og þekkist í daglegu tali sem gamla Alþýðuhúsið við Hverfisgötu. MYNDATEXTI: Hvert herbergi hefur sitt sérkenni þótt ýmsir hlutir séu í þeim öllum. Þar á meðal er geislaspilari og diskasafn, lítið bókasafn, myndavél, regnhlíf, þráðlaust netsamband og saumadót svo fátt eitt sé nefnt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir