Fundur háskólastúdenta með Halldóri Ásgrímssyni

Sverrir Vilhelmsson

Fundur háskólastúdenta með Halldóri Ásgrímssyni

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ræðir stríðið í Írak við háskólastúdenta Hátt á annað hundrað manns, aðallega háskólastúdentar, mætti á fund með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í Háskóla Íslands í hádeginu í gær en þar ræddi hann um stríðið í Írak. STÚDENTUM var mörgum hverjum heitt í hamsi á fundi, sem haldinn var um afstöðu stjórnvalda til stríðsins í Írak, með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í húsakynnum Háskóla Íslands í hádeginu í gær. Fundurinn var haldinn á vegum Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við HÍ. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra var frummælandi á fundinum, en Ólafur Þ. Harðarson, forseti félagsvísindadeildar HÍ, var fundarstjóri. (Fundur háskólastúdenta með utanríkisráðherra)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar