Rauði krossinn færir Jaðri stórgjöf
Kaupa Í körfu
RAUÐI krossinn í Snæfellsbæ afhenti vistmönnum á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík forláta tölvu að gjöf nýlega. Hún er vistmönnum kærkomin því tölvunotkun eykst þar sífellt. Inga Kristinsdóttir, forstöðukona Jaðars, tók við gjöfinni frá Rauða krossinum sem afhent var af þeim Ara Bjarnasyni og Öldu Vilhjálmsdóttur að viðstöddum vistmönnum á Jaðri. Inga þakkaði fyrir þessa höfðinglegu gjöf og góðan hug og færði Rauða krossinum bestu kveðjur vistmanna. Ari og Alda sýndu viðstöddum ýmsa notkunarmöguleika tölvunnar og m.a. var farið inn á vef Íslendingabókar og kannaður skyldleiki vistmanna. allur textinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir