Í fjárhúsinu í Litla-Dal

Kristján Kristjánsson

Í fjárhúsinu í Litla-Dal

Kaupa Í körfu

Fyrstu lömbin komin í heiminn í Eyjafjarðarsveit GOLA, tveggja vetra ær í Litla-Dal í Djúpadal í Eyjafjarðarsveit, státar að líkindum af því að hafa eignast fyrstu lömb þessa árs í sveitinni. Hún bar tveimur gimbrum á mánudag, 24. mars, í sannkölluðu vorveðri. MYNDATEXTI: Kristín með gimbrarnar Drottningu og Prinsessu hjá Golu, móður þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar