Frá Grundarfirði

Morgunblaðið RAX

Frá Grundarfirði

Kaupa Í körfu

ÚTLIT er fyrir hastarlegt hret um helgina með allhvassri norðanátt, snjókomu og frosti. Að sögn Haralds Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, er líklegt að snjókoma verði mest norðanlands en þurrt að mestu leyti sunnanlands. Veðrinu veldur lægð sem fer austur yfir landið um helgina og hæð yfir Grænlandi sem gerir það að verkum að norðanstrengur nær inn á landið. ENGINN MYNDATEXTI. (Frá Grundarfirði - Kirkjufell og óveðrsský)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar