Í fjárhúsunum á Sölvabakka

Jón Sigurðsson

Í fjárhúsunum á Sölvabakka

Kaupa Í körfu

FYRSTU lömb ársins litu dagsins ljós í Austur-Húnavatnssýslu í fyrrinótt þegar gemlingurinn Marsibil á Sölvabakka bar tveimur lömbum, gimbur og hrút. Anna Margrét Jónsdóttir, bóndi á Sölvabakka og ráðunautur, segir að þetta hafi ekki verið skipulagt heldur hafi hin óútreiknanlega náttúra haft hönd í bagga og fært vorið óvænt í fjárhúsin á Sölvabakka. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar