Álft á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Álft á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Búið er að rekja uppruna álftarinnar ÞAÐ var ástin sem bar álftina Ragnheiði norður í land, þar sem hún dvaldi síðustu dagana. Álftin umrædda, sem varð þekkt manna á meðal á Blönduósi og Skagaströnd og hefur orðið tilefni frétta í Morgunblaðinu í vikunni, var ættuð frá Krýsuvík. MYNDATEXTI. Íbúar og lögregluyfirvöld á Blönduósi vissu ekki almennilega hvernig ætti að bregðast við háttalagi álftarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar