Grágæsin SLN á Blönduósi
Kaupa Í körfu
Grágæsirnar á Blönduósi setja æ meiri svip á umhverfið þessa dagana því ungarnir frá í vor stækka ört og bíta grasið stíft. Grágæs, sem merkt er með einkennisstöfunum SLN og sagt var frá í Morgunblaðinu í vor, hefur komið upp myndarlegum ungahópi og ef að líkum lætur mun hún hverfa með fjölskyldu sína til Norðymbralands í október, það er að segja ef ekki verður búið að skjóta fjölskyldumeðlimi fyrir þann tíma, en veiðitímabilið hefst 20. ágúst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir