Davíð Oddsson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson hét 21 til 22 milljarða skattalækkunum við upphaf landsfundar Boðaði að eignarskattur yrði afnuminn og barnabætur hækkaðar DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær, að sjálfstæðismenn vildu hrinda í framkvæmd umfangsmiklum skattalækkunum á næsta kjörtímabili, m.a. með lækkun tekjuskatts um 4%, lækkun virðisaukaskatts af vörum og þjónustu, sem nú tilheyra lægra virðisaukaskattsþrepi, úr 14% í 7%, helmingun allra skattþrepa erfðaskatts og afnámi eignarskatts, auk hækkunar barnabóta. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar