Íslendingar gegn Skotum
Kaupa Í körfu
UM 200 Íslendingar komu til Glasgow í gær vegna landsleiksins gegn Skotum á morgun og annar eins fjöldi er væntanlegur til skosku stórborgarinnar í dag. Í þessum hópi er meðal annars eldri flokkur KR sem spilar gegn jafnöldrum sínum í Kilmarnock í dag, til upphitunar fyrir morgundaginn. Meðal þeirra sem koma í dag er borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason, ásamt eiginkonu sinni. Þá er búist við mörgum Íslendingum víðs vegar að af Bretlandseyjum og talið að fjöldi þeirra á leiknum geti farið hátt í eitt þúsund. Ekki veitir af svo Hampden Park verði fullskipaður eins og Skotar gera sér vonir um en áhorfendasvæðið rúmar 52 þúsund manns. MYNDATEXTI: Bræðurnir Jóhannes og Atli Eðvaldssynir ásamt Ellen Sigríði, 10 ára dóttur Jóhannesar. Atli lék á Hampden Park í október 1984, er Ísland tapaði fyrir Skotum í HM-leik, 3:0.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir