Katrín Anna Guðmundsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Katrín Anna Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Vorið er að koma og margt bendir til að það verði femínistavor. Steingerður Ólafsdóttir gáði til veðurs með hjálp fjögurra kvenna, sem sögðu m.a. að illu heilli væri karlaveldið enn við lýði í pólitíkinni, viðskiptalífinu og á flestum sviðum samfélagsins - þrátt fyrir að sannir karlar væru femínistar MYNDATEXTI: Ég hef alltaf verið femínisti en kallaði mig ekki slíka framan af. Um tvítugt fór ég fyrst að spá í sjálft orðið femínisti og fletti orðinu upp í orðabók. Þar stóð stutt og laggott að femínisti væri manneskja sem vill jafnrétti kynjanna. Upp frá því hef ég verið ákaflega stolt af því að vera femínisti. Síðan hef ég viðað að mér öllu efni sem ég hef fundið um femínisma. Má segja að þar með hafi opnast nýr heimur og ég lært að skilja margt mun betur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar