Valgerður Pálmadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgerður Pálmadóttir

Kaupa Í körfu

Vorið er að koma og margt bendir til að það verði femínistavor. Steingerður Ólafsdóttir gáði til veðurs með hjálp fjögurra kvenna, sem sögðu m.a. að illu heilli væri karlaveldið enn við lýði í pólitíkinni, viðskiptalífinu og á flestum sviðum samfélagsins - þrátt fyrir að sannir karlar væru femínistar MYNDATEXTI: Valgerður Pálmadóttir, 19 áraNemi á félagsfræðibraut Menntaskólans við Hamrahlíð. Einn af ritstjórum skólablaðsins Beneventum og hefur sótt fundi Bríetar - félags ungra femínista undanfarin tvö ár. Hún hefur beitt sér fyrir jafnrétti innan MH og m.a. skrifað um femínisma í Beneventum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar