Þórunn Oddsdóttir, Tóta á Akri

Jim Smart

Þórunn Oddsdóttir, Tóta á Akri

Kaupa Í körfu

HÚN Þórunn Oddsdóttir er ævinlega kölluð Tóta á Akri og verður svo nefnd í þessu samtali. Hún er þekkt undir því nafni á heimaslóð, en einnig sem "Tóta saumakona", enda hefur hún sniðið og saumað klæði á margar kynslóðir bæjarbúa. "Ég er fædd á Akri á Akranesi 11. janúar 1908," segir hún skilmerkilega og leggur frá sér fimm prjóna og heklugarn. "Svo lærði ég að sauma í Reykjavík. Ég átti föðursystur þar og bjó hjá þeim á meðan ég lærði. Ég man nú ekki hvað ég var gömul, en ég held að ég hafi verið í sjö mánuði fyrir sunnan." MYNDATEXTI: Prjónuð dúlla úr heklugarni sem Tóta hefur nýlokið við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar