Ljósmyndasafn Bærings Cecilssonar
Kaupa Í körfu
ÆTINGJAR Bærings Cecilssonar færðu Grundarfjarðarbæ ljósmyndasafn hans í athöfn sem haldin var í veitingahúsinu Krákunni í Grundarfirði 24. mars sl. Bæring, sem lést á síðasta ári, hefði orðið 80 ára þann dag. Páll Cecilsson, einn eftirlifandi systkina Bærings, afhenti Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra í Grundarfirði gjafabréf um safnið. Bæring Cecilsson var um árabil ljósmyndari Morgunblaðsins og fleiri dagblaða og einnig fréttaritari sjónvarpsins. MYNDATEXTI: Björg Ágústsdóttir og Páll Cecilsson með gjafabréfið. (Ljósmyndasafn Bærings)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir