Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2003

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2003

Kaupa Í körfu

FORYSTA Sjálfstæðisflokksins sat fyrir svörum á landsfundi flokksins í gærmorgun. Allir sex ráðherrar flokksins, Tómas Ingi Olrich, Árni M. Mathiesen, Sturla Böðvarsson, Sólveig Pétursdóttir, Geir H. Haarde og Davíð Oddsson, svöruðu fyrirspurnum frá landsfundarfulltrúum. Auk þeirra sátu fyrir svörum Sigríður Anna Þórðardóttir formaður þingflokksins og Halldór Blöndal forseti Alþingis. Fundarmönnum lá margt á hjarta og alls bárust 58 spurningar af margvíslegum toga. Þessir fyrirspurnartímar hafa viðgengist á undanförnum landsfundum. Halldór Jónsson úr Kópavogi að bera fram fyrirspurn. Við hlið hans situr Páll Gíslason læknir og fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar