Tilraunaeldisstöð

Garðar Páll Vigfússon

Tilraunaeldisstöð

Kaupa Í körfu

Nýtt hús Tilraunaeldisstöðvarinnar á Stað tekið í notkun RÝMI til tilrauna nær tvöfaldast með byggingu nýs hús við Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar á Stað við Grindavík. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra opnaði húsnæðið með formlegum hætti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar