Georg Guðni

Einar Falur Ingólfsson

Georg Guðni

Kaupa Í körfu

Síðustu tvo áratugi hafa gagnrýnendur keppst um að lofa málverk Georgs Guðna Haukssonar. Þrátt fyrir að hann sé rétt rúmlega fertugur hefur hann verið sagður einn af meisturum íslenska landslagsmálverksins. Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands yfirlitssýning á verkum Georgs Guðna, en hann er yngsti listamaðurinn sem hlotnast hefur sá heiður. Hann ræddi við EINAR FAL INGÓLFSSON um feril sinn, náttúruna í verkunum og þróun afar sérstaks myndheims

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar