Gaggalagú barnaleikrit

Brynjar Gauti

Gaggalagú barnaleikrit

Kaupa Í körfu

Ó BLESSUÐ vertu sumarsól, er sveipar gulli dal og hól" ómar í eyrum áheyrenda og Jón Páll Eyjólfsson stígur fram á sviðinu og kynnir sig. "Hæ, ég heiti Nonni Palli," segir hann og hefur svo að segja okkur sögu af því þegar hann fór níu ára gamall í sveit. Upplifun Nonna af lífinu í sveitinni er viðfangsefni Gaggalagú, nýs barnaleikrits Ólafs Hauks Símonarsonar sem verður frumflutt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í dag. MYNDATEXTI: Heimasætan Silja leitar að eggjum hjá hænunni Perlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar