Mikhaíl Prússak

Skapti Hallgrímsson

Mikhaíl Prússak

Kaupa Í körfu

Rannsóknarþing norðursins (Northern Research Forum) er samstarfsvettvangur vísindamanna og stjórnmálamanna á norðurslóðum, allt frá Bandaríkjunum og Kanada í vestri um Norðurlönd og Eystrasaltslöndin til Rússlands í austri. Það var fyrst kallað saman á Akureyri haustið 2000 og var síðan haldið í annað skipti í Novgorod í Rússlandi í fyrra. Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar eru stjórnunarmiðstöð Rannsóknarþings og Morgunblaðið ræddi einmitt við Prússak þegar hann heimsótti Stofnun Vilhjálms Stefánssonar. MYNDATEXTI: Enginn vill að annað ríki skipti sér af innanríkismálum, pólitík og efnahagsmálum. Ekki heldur Írakar," segir Mikhaíl Prússak héraðsstjóri Novgorod.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar