Skotland - Ísland 2:1
Kaupa Í körfu
GUÐNI Bergsson er tilbúinn til að leika áfram með íslenska landsliðinu í næstu tveimur leikjum þess í undankeppni EM, eins og fram kemur í frétt á B1. Hann spilaði á laugardaginn sinn 78. landsleik, og jafnframt þann fyrsta síðan hann var í liði Íslands gegn Írlandi á Laugardalsvellinum 6. september 1997. Guðni sýndi gamalkunna takta í íslensku vörninni og staðfesti að hann hefði komið að góðum notum í mörgum af þeim 50 landsleikjum sem fram fóru á meðan hann var "úti í kuldanum". MYNDATEXTI: Guðni Bergsson á hér í höggi við Don Hutchison og Steven Pressley. Rúnar fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir