Skotland - Ísland 2:1
Kaupa Í körfu
Eiginlega er allra skemmtilegast fyrri part dagsins. Á meðan enginn veit hvernig leikurinn fer, allir eru yfir sig hamingjusamir, spenntir og glaðbeittir. Sumir búnir að fara einn golfhring í blíðunni, aðrir brosmildir eftir kráarölt, enn aðrir með hnút í maganum því Ísland á innst inni möguleika á góðum úrslitum - jafnvel farseðli í Evrópukeppnina á endanum. Allir komnir á einn stað til þess að öskra sig hása; íslenskir námsmenn, kaupsýslumenn, tipparar, húsmæður, heildsalar, rokkarar og saumaklúbbar. Treflarnir á lofti og sautjánda júní-fánarnir góðu MYNDATEXTI: Íslensk blómarós mætir vel máluð á Hampden Park. Margir voru "klæddir í kross", prýddir skoskum og íslenskum táknum í senn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir