Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2003

Sverrir Vilhelmsson

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2003

Kaupa Í körfu

Áfram Ísland. Tekist var á um tillögu um að leggja niður starfsemi ÁTVR sem samþykkt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær en tillöguna er að finna í kafla um einkavæðingu í ályktun fundarins um viðskipta- og neytendamál. Myndatexti: Nokkrir landsfundarfulltrúar voru heiðraðir sérstaklega á landsfundinum í gær fyrir að hafa tekið þátt í fleiri landsfundum Sjálfstæðisflokksins en flestir aðrir. Þeirra á meðal var Árni Helgason úr Stykkishólmi sem hefur setið landsfundi Sjálfstæðisflokksins í meira en sex áratugi. Á myndinni má sjá landsfundarfulltrúa rísa úr sætum sínum og heiðra Árna með lófataki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar