Söngkeppni framhaldsskólanna
Kaupa Í körfu
Anna Katrín Guðbrandsdóttir, nemi í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri, sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Myndatexti: Anna Katrín Guðbrandsdóttir úr MA, sem sigraði í keppninni, átti 17 ára afmæli 30. apríl - og úrslitin lágu fyrir um miðnættið. Birgitta Haukdal, sem var í dómnefndinni, upplýsti að sigurvegarinn ætti afmæli eftir að hún hafði veitt verðlaununum viðtöku, og Birgitta stjórnaði kór allra viðstaddra þegar afmælissöngurinn var sunginn Önnu Katrínu til heiðurs. Hér kyssir húnj svo afmælisbarnið á kinnina í tilefni dagsins!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir