Nýbúakennsla

Nýbúakennsla

Kaupa Í körfu

Fjölgun nemenda af erlendum uppruna samsvaraði því að reykvískum grunnskólum hefði fjölgað um einn til tvo á árabilinu 1999 til 2003. Anna G. Ólafsdóttir og Árni Sæberg ljósmyndari hittu nokkra nýja Íslendinga í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og Breiðholtsskóla. Myndatexti: Hvað þýðir "uppáhalds", kennari? Guðrún Halldórsdóttir spyr á móti: Hver er uppáhalds vinur ykkar, fótboltamaður, kvikmynd? Þau (fv.) Earl Gringo Bacolod, Ennis Bacolod, Nhung Nguyen, Saywak Sahadeo, Dhani Rachmadani og John Limson svara hvert í kapp við annað, nefna vini sína, Harry Potter, Beckham og Eið Smára. Hvað með Alan Shearer? spyr Guðrún. Krökkunum bregður í brún. Hefur kennarinn áhuga á fótbolta?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar