Nýbúakennsla

Nýbúakennsla

Kaupa Í körfu

Fjölgun nemenda af erlendum uppruna samsvaraði því að reykvískum grunnskólum hefði fjölgað um einn til tvo á árabilinu 1999 til 2003. Anna G. Ólafsdóttir og Árni Sæberg ljósmyndari hittu nokkra nýja Íslendinga í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og Breiðholtsskóla. Myndatexti: Liya Yirga Behaga, 12 ára, kvaddi foreldra sína og sex bræður í Eþíópíu til að flytja til 28 ára systur sinnar á Íslandi um mánaðamótin september og október sl. Núna býr hún með systur sinni við Bergstaðastræti og stundar nám í Austurbæjarskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar