Rússneska sendiráðið
Kaupa Í körfu
RÚSSNESKA sendiráðið opnaði sendiráðsskrifstofu sína á Túngötu 24 í Reykjavík í gær eftir gagngerar endurbætur. Húsnæðið þjónaði áður sem viðskiptaskrifstofa Rússa hér á landi en verður eftir opnunina nýtt sem ræðismannsskrifstofa sendiráðsins. Hún sinnir samskiptum við almenning, t.d. þegar sótt er um vegabréfsáritanir eða leitað eftir upplýsingum frá sendiráðinu. Við sama tækifæri var Guðbrandur Sigurðsson, ræðismaður Rússlands á Akureyri, sæmdur heiðursmerki rússnesku utanríkisþjónustunnar en hann hefur sinnt embætti ræðismanns síðastliðin þrjú ár. Guðbrandur sagði að athöfnin hefði verið afar ánægjuleg en um er að ræða orðu sem var gefin út í tilefni af 200 ára afmæli rússneska utanríkisráðuneytisins á síðasta ári. "Ráðuneytið veitir starfsmönnum sínum og þeim sem hafa aðstoðað þá eins og heiðurskonsúlum þessa orðu," sagði hann. Hér sæmir Aleksander Aleksandrovich Rannikh, sendiherra Rússa á Íslandi, Guðbrand orðunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir