Björgunaræfing

Skapti Hallgrímsson

Björgunaræfing

Kaupa Í körfu

Landsæfing björgunarsveita Slysavarnafélagsins YFIR 300 björgunarsveitarmenn alls staðar að af landinu voru við æfingar í Eyjafirði um helgina á Landsæfingu björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Á æfingunni leystu félagar sveitanna alls 47 leitar- og björgunarverkefni þar sem um 140 manns tóku þátt sem "sjúklingar" og stjórnendur. MYNDATEXTI: "Stórslösuðum" manni á sjúkrabörum "bjargað" í flotkvínni við Slippstöðina. Hér er hann hífður upp um op. (Björgunaræfing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akureyri laugardaginn 29. mars 2003. "Stórslösuðum" manni á sjúkrabörum "bjargað" í flotkvínni við Slippstöðina. Hér er hann hífður upp um op.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar