Austurstræti 22
Kaupa Í körfu
HÚSIÐ var byggt árið 1801 af Ísleifi Einarssyni sem þá hafði verið skipaður yfirdómari í nýstofnuðum Landsyfirrétti. Talið er að þetta hús sé það fyrsta sem byggt var við Austurstræti. Það er byggt úr furustokkum og er líklega af bolhúsagerð. Ráðamönnum í konungsgarði þótti svo vel hafa tekist með bygginguna að Ísleifi voru veitt peningaverðlaun. Undirstöður hússins voru hlaðnar úr holtagrjóti og grunnflötur hússins 11x21 álnir og sneri lengri hliðin að Austurstræti. Sex gluggar voru á þeirri hlið og voru aðaldyr hússins á miðri hliðinni. Aðalstofan var í norðvesturhorninu, inn af henni var herbergi. Í norðausturhorninu var herbergi sem notað MYNDATEXTI:Eldstæðið, sem er frá tímum hundadagakonungsins, fær að njóta sín í veitingasalnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir