Smábátar/Grásleppa - Jóhann Halldórsson

Líney Sigurðardóttir

Smábátar/Grásleppa - Jóhann Halldórsson

Kaupa Í körfu

GRÁSLEPPUVERTÍÐIN er hafin og 13 bátar gera út á grásleppu frá Þórshöfn þetta vorið. Karlarnir segja að það líti betur út með vertíðina en í fyrra og heldur meiri fiskur er á grunnslóð núna./Smábátaútgerðin setur alltaf svip á bæjarlífið á þessum árstíma og mikil athafnasemi er við höfnina. Nýr bátur bættist í smábátaflotann þegar ungur Þórshafnarbúi, Jóhann Halldórsson, festi kaup á þriggja tonna Skagstrendingi. MYNDATEXTI: Jóhann Halldórsson á nýja Skagstrendingnum sínum í smábátahöfninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar