Söngkeppni framhaldsskólanna

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER allt að gerast hjá æskunni. Það fengu þeir áþreifanlega að sjá og heyra sem fleyttu sér á öldum ljósvakans um helgina. Söngkeppni framhaldsskólanna í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardagskvöldið 29. mars. Anna Katrín Guðbrandsdóttir úr MA, sem sigraði í keppninni, átti 17 ára afmæli 30. apríl - og úrslitin lágu fyrir um miðnættið. Birgitta Haukdal, sem var í dómnefndinni, upplýsti að sigurvegarinn ætti afmæli eftir að hún hafði veitt verðlaununum viðtöku, og Birgitta stjórnaði kór allra viðstaddra þegar afmælissöngurinn var sunginn Önnu Katrínu til heiðurs. Myndatexti: Nú má Birgitta fara að vara sig: Birgitta dómnefndarmaður bendir á sigurvegara söngkeppninnar, Önnu Katrínu Guðbrandsdóttur úr MA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar