Málverkafölsun

Sverrir Vilhelmsson

Málverkafölsun

Kaupa Í körfu

Gert ráð fyrir að um 60 vitni komi fyrir dóm vegna málverkafölsunarmálsins PÉTUR Þór Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og eigandi Gallerís Borgar, mundi í fæstum tilvikum eftir því hvernig um 30 málverk sem hann var spurður um fyrir dómi í gær, komust í hans hendur og benti á að rúmlega 10 ár væru liðin frá fyrsta tilvikinu. MYNDATEXTI: Nokkrar myndir voru sýndar dómnum í gær. Hér ræðir Karl Georg Sigurbjörnsson hdl., verjandi Jónasar Freydal Þorsteinssonar, við fulltrúa ákæruvaldsins. Lögreglufulltrúarnir Erna Björg Jónmundardóttir og Róbert Bjarnason sitja sitthvorumegin við Jón H. Snorrason saksóknara. (Mál ríkislögreglustjóra gegn Pétri Þór Gunnarssyni og Jónasi Freydal Þorsteinssyni sem ákærðir eru fyrir skjalafals og fjársvik við sölu á rúmlega eitt hundrað málverkum hér á landi á árunum 1992-1999 flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar