Frá Fagradal
Kaupa Í körfu
Kvennareið er einn af árvissum viðburðum hjá hestamannafélaginu Sindra. Þetta árið leyfðu konurnar körlunum að vera með og fór hópurinn frá hesthúsunum í Vík í Mýrdal í dýrindis veðri og reið austur að Hótel Höfðabrekku þar sem hópurinn borðaði kvöldmat. Myndatexti: Hópurinn áði í Flúðakróki rétt austan Víkur. Á myndinni eru fremst Sigríður D. Árnadóttir og Óskar Þorsteinsson sem hafði með sér ferðapelann. Sigríður D. Árnadóttir og Óskar Þorsteinsson hvíla hesta í Flúðakrók milli Víkur og Höfðabrekku
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir