Frá Fagradal

Jónas Erlendsson

Frá Fagradal

Kaupa Í körfu

Kvennareið er einn af árvissum viðburðum hjá hestamannafélaginu Sindra. Þetta árið leyfðu konurnar körlunum að vera með og fór hópurinn frá hesthúsunum í Vík í Mýrdal í dýrindis veðri og reið austur að Hótel Höfðabrekku þar sem hópurinn borðaði kvöldmat. Myndatexti: Hópurinn áði í Flúðakróki rétt austan Víkur. Á myndinni eru fremst Sigríður D. Árnadóttir og Óskar Þorsteinsson sem hafði með sér ferðapelann. Sigríður D. Árnadóttir og Óskar Þorsteinsson hvíla hesta í Flúðakrók milli Víkur og Höfðabrekku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar