Snjóbrettagleði - Daði, Jón og Daníel

Kristján Kristjánsson

Snjóbrettagleði - Daði, Jón og Daníel

Kaupa Í körfu

SNJÓBRETTAFÓLK víðs vegar af landinu ætlar að koma saman á Akureyri um helgina og reyna með sér í íþrótt sinni, bæði í Hlíðarfjalli og í Gilinu í miðbænum. "Við köllum þetta snjóbrettagleði, þar sem áherslan er lögð á að skemmta sér. Það má segja að þetta sé lokauppgjör vetrarins og við eigum von á fjölda fólks til bæjarins," sagði Jón Heiðar Andrésson, einn þeirra sem stendur fyrir samkomunni, sem ber heitið Brettamót Ak-Extreme. MYNDATEXTI: Daði Jónsson, t.v., Jón Heiðar Andrésson og Daníel Auðunsson voru að vinna við pallinn í Gilinu sem snjóbrettamenn renna sér fram af í keppninni á laugardag. Pallurinn er 12 metra hár og er gerður úr tíu 40 feta gámum. (Þeir Daði Jónsson t.v., Jón Heiðar Andrésson og Daníel Auðunsson voru að vinna við pallinn í Gilinu sem snjóbrettamenn renna sér fram af í keppninni á laugardagskvöld. Pallurinn er 12 metra hár og samanstendur af tíu 40 feta gámum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar