Ein lítil létt - Sossa

Svanhildur Eiríksdóttir

Ein lítil létt - Sossa

Kaupa Í körfu

Myndlistarkonan Sossa hefur heldur betur slegið í gegn hjá frístundamálurum í Reykjanesbæ. Hún kennir um þessar mundir spaðanotkun á málunarnámskeiði hjá Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Nemendur Sossu eru hátt í þrjátíu en nemendafjöldi á námskeiðum hjá félaginu hafa fram að þessu verið frá 12 upp í 20. Það má því segja að Sossa hafi slegið aðsóknarmet. Þess má geta að nemendur eru allir úr röðum kvenna. Myndin var tekin þegar Sossa sýndi nokkrum nemenda sinna hvernig beita á spaðanum. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar