Vatnsból Egilsstaðabúa betri en talið var

Steinunn Ásmundsdóttir

Vatnsból Egilsstaðabúa betri en talið var

Kaupa Í körfu

Nýjar rannsóknir sýna að Eyvindará og Lagarfljót hafa ekki áhrif á vatnsbúskap SAMKVÆMT upplýsingum á heimasíðu Austur-Héraðs, egilsstadir.is, sýna nýjar rannsóknir á vatnsbólum þéttbýlisins á Egilsstöðum að þau eru mun öruggari en haldið hefur verið fram til þessa. Vatnið í þeim er grunnvatn ættað úr nálægu fjalllendi en ekki vatn sem meðal annars á uppruna sinn í Eyvindará, eins og hingað til hefur verið talið. ENGINN MYNDATEXT (Nýjar rannsóknir sýna að Eyvindará og Lagarfljót hafa ekki áhrif á vatnsbúskap Vatnsból Egilsstaðabúa betri en talið var Egilsstöðum Myndatexti: Samkvæmt nýjum rannsóknum Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Orkustofnunar þurfa Egilsstaðabúar ekki lengur að óttast mengun í vatnsbólum sínum. Vatnið í krananum er grunnvatn sem síast hefur gegnum berglög frá nálægu fjalllendi og er því tært og ferskt eins og best verður á kosið.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar