Háskólinn á Hólum í Hjaltadal
Kaupa Í körfu
Undirritup var í gær reglugerð við hátíðlega athöfn á Hólum í Hjaltadal sem gerir Hólaskóla að háskólastofnun með heimild til að útskrifa nemendur með BS-gráðu í fræðum fiskeldis, ferðamála og hrossaræktar. Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, undirritaði reglugerðina að viðstöddu fjölmenni í Hóladómkirkju þangað sem komu ráðherrar, þingmenn úr Norðvesturkjördæmi, sveitarstjórnarmenn í Skagafirði, stjórnendur fjölmargra háskóla, starfsmenn og nemendur skólans og íbúar úr Hjaltadal og nágrenni. Myndatexti : Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, hampar reglugerðinni sem gerir skólann að háskóla, Hákon Sigurgrímsson hjá landbúnaðarráðuneytinu, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Þórólfur Gíslason, formaður Hólanefndar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir