Loftferðasamningur

Sverrir Vilhelmsson

Loftferðasamningur

Kaupa Í körfu

Loftferðasamningur Kína og Íslands sem flugmálaráðherra Kína og utanríkisráðherra Íslands undirrituðu í gær heimilar flugfélögum í báðum löndum að stunda áætlunarflug milli landanna með farþega, frakt og póst allt að 10 sinnum í viku. Hvort ríki um sig getur tilnefnt þrjá áfangastaði í hvoru landi auk þriggja staða til millilendingar. Samningurinn tekur þegar gildi. Myndatexti: Flugmálaráðherra Kína, Yang Yuanyuan, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra eftir að loftferðasamningurinn hafði verið undirritaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar