Héraðssamböndin reka þjónustumiðstöðvar

Steinunn Ásmundsdóttir

Héraðssamböndin reka þjónustumiðstöðvar

Kaupa Í körfu

SKRIFAÐ hefur verið undir samning á milli Ungmennafélags Íslands og fimm héraðssambanda um áframhaldandi rekstur þjónustumiðstöðva UMFÍ á landsbyggðinni. MYNDATEXTI: Gerður hefur verið samningur milli UMFÍ og fimm héraðssambanda um rekstur miðstöðva á landsbyggðinni. Frá vinstri: Guðmundur Sigurðsson, UMSB, Árni Arnsteinsson, UMSE, Sæmundur Runólfsson, UMFÍ, Arngrímur Viðar Ásgeirsson, ÚÍA, Karl Jónsson, HSV, Hildur Aðalsteinsdóttir, UMSE, og Engilbert Olgeirsson, HSK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar