Skotland - Ísland 2:1

Skotland - Ísland 2:1

Kaupa Í körfu

Ísland stendur höllum fæti í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu eftir annan ósigur sinn gegn Skotum og er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leikina. Líkurnar á að íslenska liðið veiti Þýskalandi, Skotlandi og Litháen keppni um tvö efstu sætin í riðlinum eru ekki miklar en markmiðið sem KSÍ setti upp í byrjun keppninnar var að ná öðru sætinu og komast í umspil. Víðir Sigurðsson ræddi við Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsnefndarmann og tæknilegan ráðgjafa KSÍ, um leikinn í Skotlandi og stöðu mála hjá landsliðinu að honum loknum. MYNDATEXTI: Arnar Þór Viðarsson, fyrirliði Lokeren, á hér í höggi við Skotann Graham Alexander.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar