Kiðlingar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Morgunblaðið RAX

Kiðlingar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

FYRSTU vorboðar þessa árs hafa litið dagsins ljós í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, en þar fæddust tveir kiðlingar í fyrradag. Hestarnir voru afar forvitnir að kíkja á þessa nýju íbúa garðsins sem kúrðu djúpt í fangi Berglindar Ágústsdóttir dýrahirðis. Huðnan Gríma bar kiðlingunum sem eru báðir gráflekkóttir og er annar þeirra hafur en hinn huðna. Samkvæmt frétt frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum var huðnan mjög slöpp er dýrahirðar komu að henni./Faðir kiðlinganna er hafurinn Kappi en hann er líkt og vorboðarnir gráflekkóttur en móðirin Gríma er svartflekkótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar