Fjallaleiðsögumenn æfa á Sólheimajökli

Jónas Erlendsson

Fjallaleiðsögumenn æfa á Sólheimajökli

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var fremur óvenjuleg sjón sem blasti við á Sólheimajökli, sem er skriðjökull suður úr Mýrdalsjökli, nýlega, en uppi á jöklinum var stór hópur af fólki á gangi. Yfirleitt halda ferðamenn sig við jökulröndina því að jökullinn er oftast fremur illfær og ein svellglæra. Þarna voru nemendur í fjallaleiðsögumannaskólanum á æfingu og æfðu þeir meðal annars björgun ferðamanna. Þeir æfðu sig m.a í að bjarga hver öðrum upp úr sprungum, en af þeim er nóg á jöklinum. EKKI ANNAR TEXTI (Fjallaleiðsögumenn æfa á Sólheimajökli )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar