Björgunarskipið Hannes Hafstein

Reynir Sveinsson

Björgunarskipið Hannes Hafstein

Kaupa Í körfu

HANNES Þ. Hafstein, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Sandgerði, hefur farið í 245 útköll og þjónustuferðir á þeim tíu árum sem liðin eru frá því skipið kom til landsins. Tímamótanna var minnst við athöfn um borð í skipinu. MYNDATEXTI: Áhöfnin um borð í Hannesi Þ. Hafstein á afmælisdaginn, f.v. Agnar Júlíusson skipstjóri, Sigfús Magnússon, Sigurður Stefánsson, Halldór Sveinbjörnsson, Hjálmar Hjálmarsson vélstjóri og Sigurður Guðjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar