Bjarni Hinriksson
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKAR myndasögur eiga sér ekki langa og mikla hefð. Þó hefur verið starfandi hópur manna frá árinu 1990 undir heitinu Gisp! sem hafa gefið út myndasögublöð og -bækur. Nýlega kom út bók á hans vegum eftir Bjarna Hinriksson er nefnist Stafrænar fjaðrir. Hún inniheldur fimm myndasögur og tvær myndaraðir sem allar fjalla með einum eða öðrum hætti um skáldskap eða sköpun og orð, eins og Bjarni segir. MYNDATEXTI: Bjarni Hinriksson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir