Ráðstefna í HA
Kaupa Í körfu
Fjallað um byggðastefnu á Íslandi og í ESB á ráðstefnu á Akureyri BYGGÐASTEFNA á Íslandi og byggðastefna ESB eru um margt með ólíkum hætti að því er fram kom í erindi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ, en hann fjallaði um þetta efni á ráðstefnu um byggðastefnu og ESB sem haldinn var í Háskólanum á Akureyri nýlega. Að ráðstefnunni stóðu nemendafélög rekstrar- og viðskiptadeildar og auðlindadeildar. MYNDATEXTI: Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, í ræðustóli. Aðrir eru, frá vinstri: Egill Helgason ráðstefnustjóri, Valgerður Sverrisdóttir ráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður, Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, og Egill Heiðar Gíslason, aðstoðarmaður utanríkisráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir