Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr

Halldór Kolbeins

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr

Kaupa Í körfu

NÝSTOFNAÐUR blásaraoktett, Hnúkaþeyr, heldur tónleika í Dómkirkjunni kl. 17 í dag, sunnudag. Fyrr á öldum voru blásarar einskonar popptónlistarmenn með sín ómsterku hljóðfæri, léku á markaðstorgum, í hallargarðinum, blésu til veiða eða hátíðar. MYNDATEXTI: Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr: Ármann Helgason, Eydís Franzdóttir, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Ella Vala Ármannsdóttir, Rúnar Óskarsson og Anna Sigurbjörnsdóttir. Fjarverandi voru þeir Peter Tompkins og Darri Mikaelsson er ljósmyndari tók mynd af hópnum fyrir framan Dómkirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar