Íþróttaæfing á Laugarvatni
Kaupa Í körfu
FATLAFÓL, fatlafól, flakkandi um á tíu gíra spítt-hjólastól ..." Við göngum á kröftugar söngraddirnar í anddyri Menntaskólans að Laugarvatni. Gólfflöturinn er þéttsetinn - varla hægt að stinga niður fæti. "Fyrirgefið þið, getið þið bent okkur á skrifstofu skólameistarans?" Í sömu andrá er lokið upp dyrum á vinstri hönd. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari, stendur í gættinni. "Ég get svarið að þetta var ekki planað," segir hann og getur ekki varist hlátri yfir vandræðagangi gestanna. "Söngsalur er alltaf að frumkvæði nemendanna. Núna er mikið álag á þeim og því freistast þeir til að krækja sér í smáhlé. Ég samþykki framtakið með einu skilyrði - að sungið sé almennilega." MYNDATEXTI: Páll M. Skúlason aðstoðarskólameistari og Halldór Páll Halldórsson skólameistari eru báðir gamlir ML-ingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir