Kirkjustræti 8b

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirkjustræti 8b

Kaupa Í körfu

SÍÐAST er ég skildist við lesendur Mbl. var ég nýbúinn að taka af mér seglasvuntuna í Völundarportinu og var að hefja nám í III. A í Menntaskólanum í Reykjavík (M.R.). Þann vetur vorum við bræður allir í M.R. Sveinn Kjartan í VI. B og Haraldur í V. C. Þótti föður okkar tilvalið að við tækjum að okkur innheimtu fyrir V.Í., það væri tilbreyting frá náminu. Skipti hann fyrirtækjunum milli okkar, þannig að hver bar ábyrgð á þriðjungi þeirra. Eigi man ég nöfn þeirra allra sem féllu í minn hlut eftir 60 ár, en nokkrir forstöðumenn þeirra og starfsmenn urðu mér ákaflega minnisstæðir og skal ég nú reyna að gera þeim nokkur skil MYNDATEXTI: Kirkjustræti 8b, til hægri, þar sem fyrsta skrifstofa Verslunarráðsins var til húsa á 1. hæð. Húsið er nú í eigu Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar