Vorþing Samfylkingarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vorþing Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson um tillögur Samfylkingarinnar í skattamálum BEINN kostnaður ríkissjóðs vegna þeirra breytinga í skattamálum á næsta kjörtímabili, sem Samfylkingin hefur lagt fram tillögur um í kosningastefnu sinni, er áætlaður um 13 milljarðar króna, skv. MYNDATEXTI: Kosningastefna Samfylkingarinnar var til umræðu á vorþingi Samfylkingarinnar í gær og gerðu málefnanefndir grein fyrir kosningaáherslum í einstökum málaflokkum. Á myndinni má sjá Rannveigu Guðmundsdóttur, Sigrúnu Jónsdóttur og Katrínu Júlíusdóttiur ræða málin á vorþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar