Ívar Björn og Ívar Þ. Björnsson

Ívar Björn og Ívar Þ. Björnsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er eitthvað vinalegt við að koma inn á gullsmíðaverkstæði, þar sem unnið er að því að pára nöfn elskenda innan í hringa sem eiga að innsigla trúlofun eða hjónaband - ævarandi ást. Stundum er farið ofan í gamlar áletranir sem hafa máðst í gegnum tíðina og heitið verður nýtt og dýpra en áður. Neðst á Skólavörðustígnum er til húsa vinnustofa feðganna Ívars Þ. MYNDATEXTI: Ívar hefur stundum smíðað krossa eða rósir sem fólk getur átt til minningar um látna ástvini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar