Samtökin 78
Kaupa Í körfu
Fjöldi fólks kom saman í Ráðhúsi Reykjavíkur á föstudag þegar borgarstjórinn, Þórólfur Árnason, bauð til gleðskapar af því tilefni að Samtökin '78, félag homma og lesbía á Íslandi, eru í ár 25 ára, og einnig - og ekki hvað síst - í tilefni af frumsýningu nýrrar heimildarmyndar um reynslu samkynhneigðra ungmenna í íslensku samfélagi. Myndatexti: Félagarnir Otto Schnelzer frá Bæjaralandi, Jean Francois Tessier frá Québec og Heimir Már Pétursson. Heimir var á dögunum kjörinn varaforseti InterPride, samtaka hátíða samkynhneigðra um heim allan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir